Alþjóðleg hundasýning 28.febrúar - 1.mars 2015
Glæsilegur árangur hjá hundunum okkar á sýningunni um helgina: C.I.E. ISShCh Standelbec Gabriella "Gaby" náði þeim frábæra árangri að...
Great North Golden Mount Denali "Kasper" orðinn OB1 meistari!!
Great North Golden Mount Denali "Kasper" og Sandra gerðu sér lítið fyrir og náðu 1. einkunn í hlýðni um helgina, þar sem þetta var hans...
Sandra og Kasper náðu frábærum árangri í hlýðni 1.
Sandra og Kasper náðu frábærum árangri í hlýðni 1. um seinustu helgi! Great North Golden Mount Denali "Kasper" og Sandra gerðu sér lítið...
Great North Golden með ræktunarhóp
Í fyrsta skiptið þá var ákveðið að taka þátt með ræktunarhóp á hundasýningu, dómari var sem áður Laurent Pichard. Fengum við frábæran dóm...
Yrja gerði sér lítið fyrir um helgina og náði sér í nafnbótina C.I.E: fyrst Great North Golden hunda
við erum alveg gríðarlega stolt af RW-13 ISShCh Great North Golden Sunrise Glacier "Yrju" sem náði sér í 4 og síðasta alþjóðlega...
Frábær hundsýning að baki.
BOB var Great North Golden Sunrise Glacier og BOS Allways on my mind of Famous Family!! Stórkostleg úrslit fyrir GNG ræktunina um...
Svava fór með Grace í þriðja veiðiprófið á þessu sumri að Villingavatni
Dómari var Sigurmon M. Hreinsson. Frjáls leit; Ágæt finnur 5 fugla. Hraði: Ágætur. Úthald: Ágætt. Nef: Ágætt. Fjarlægðarstjórnun:...
Frábær úrslit hjá Great North Golden hundunum á deildarsýningu Retrieverdeildinni í Húsafelli 7. júl
Heatwave Little Miss Sunshine aka Sól var BIS-2 og Junior BIS-1, BOB og fékk sitt annað Íslenska meistarastig, frábær árangur hjá þessar...
Dewmist GlitterN Glance Stormur BOB
Seinna um daginn náði hann því að verða annar í grúbbu, Stormur fékk einnig í dag sitt fyrsta Íslenska meistarastig, dómari var Hr. Per...